top of page
13 ÁRA OG YNGRI
13 ÁRA OG YNGRI er námskeið sérstaklega hannað fyrir yngri raddir.
Í tímunum er lögð sérstök áhersla á að nemendur læri góða söngtækni og syngi lög sem fellur vel að áhugasviði nemanda.
Nemandinn lærir að lesa nótur ásamt því að læra einfalda tónfræði. Nemandinn hefur kost á því að halda fjölskyldutónleika með reglulegu millibili með lögum sem unnin eru í tímum.
Einkatímar fyrir 13 ára og yngri eru 30 mínútur í senn.
bottom of page